top of page

Yoga

Yoga í MBSR er æfingar þar sem þú einbeitir þér í að tengjast og finna fyrir líkamanum með því gefa honum fulla athygli meðan þú teygir hann blítt. Maður lærir að virða mörk líkamans og að losa um vöðvaspennu.

 

Með því að gera Yoga er verið að þjálfa liðleika, jafnvægi og styrktarþjálfun allt á sama tíma. Einnig er unnið með að samþykkja hugsanir og tilfinningar. Dæmi: ef þú finnur fyrir pirring yfir ef það er eitthvað sem þú ekki getur eða getur ekki eins og þú vilt geta eða að vinna með það ef þú átt til dæmis það til að þrýsta þér of langt.

 

Með reglubundinni æfingu þjálfast líkaminn og styrkist og liðkast.

bottom of page