top of page

Hvað er MBSR

(Vitnað í www.mindfulness.au.dk)

 

MBSR 8 vikna núvitundarnámskeið (Mindfulness-based stress reduction) þróað af Jon Kabat-Zinn við Center for Mindfulness, University of Massachusetts Medical School, í Bandaríkjunum.

 

Þetta er vísindalega sannað að sé árangursrík aðferð sem notar öfluga þjálfun í núvitund til að bæta heilsu og lífsgæði, með því að nota leiðir núvitundar til að draga úr einkennum streitu, kvíða og þunglyndis, hjá veiku og heilbrigðu fólki. Aðferðin er notuð til að vinna með athygli og þannig að tengjast hugsunum og tilfinningum sem birtast með því að viðurkenna og taka á móti þeim á kærleiksríkan hátt, jafnvel þegar það eru hugsanir sem þú vilt í raun ekki hafa.

 

Þannig geturðu þjálfað þig í að vera til staðar í núinu en um leið að vinna með viðbragðsmynstur þitt og vanahugsun. MBSR námskeiðið inniheldur hugleiðslutækni og jógaæfingar án
trúarlegra samhengis.
 

bottom of page